Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bestu leikmenn fyrri umferðar

Katja Schülke (HC Leipzig), Eliza Buceschi (HCM Baia Mare) og Alina Wojtas (Larvik) eru þrír bestu leikmenn fyrri umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í handbolta.