Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Hér eru fimm bestu markvörslur fyrri leikja 16 liða úrslita Meistaradeildarinnar í handbolta.
Það þurfti frábæra markvörslu til að koma í veg fyrir að Róbert Gunnarsson skoraði fyrir PSG en hann framkallaði fimmtu bestu markvörsluna.