Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bjartsýni í MK

SportTV fór í Menntaskólann í Kópavogi og fékk nemendur og kennara til að spá fyrir um úrslit leiks Íslands og Tékklands sem fram fer á HM í Katar í dag.