Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Buducnost fagnaði sigri
Buducnost frá Svartfjallalandi lagði norska liðið Larvik í úrslitum Meistaradeildar kvenna í handbolta.
Hér að ofan má sjá helstu atriði úrslitaleiksins og hér að neðan er að finna fimm flottustu mörk Final4 helgarinnar.