Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Dagur: Nú get ég farið að veiða meira á sumrin

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands segist geta sinnt áhugamáli sínu betur nú þegar hann hættir sem þjálfari í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í sumar og verður í fullu starfi sem landsliðsþjálfari.