Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Dagur: Reyni að gera eins og fyrir alla leiki

Dagur Sigurðsson þjálfari Þýskalands neitar því ekki að það séu vonbrigði að fara að keppa um sæti 5 til 8 á HM í Katar þó mikilvægt sé að vinna leikinn gegn Króatíu í dag.