Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild karla | Selfoss fékk ekki sæti í Meistaradeildinni

nú er orðið ljóst hvaða 28 félög fá sæti í VELUX EHF Meistaradeild karla á komandi leiktíð. Íslandsmeistarar Selfoss er ekki eitt þessara félaga en þetta var ákveðið á stjórnarfundi EHF í morgun. 35 félög sóttu um þátttöku í Meistaradeildinni og var tekið tilit til þátta eins og sjónvarpsútsendinga, íþróttahús, áhorfenda og markaðsmála þegar ákveðið var hvaða félög fengju þátttökurétt. Í tilkynningu frá EHF er sagt frá því að Seæfoss hafi ekki uppfyllt öll þessi skilyrði fyrir þátttöku í Meistaradeildinni.

Dregið verður í riðla þann 27.juní kl 16.00 og verður drátturinn í beinni útsendingu á SportTV en hér má sjá hvernig félögunum er skipt upp í A og B riðla hins vegar og C og D riðla annars vegar.

A og B riðlar

HC Meshkov Brest (BLR)

HC PPD Zagreb (CRO)

Aalborg Handbold (DEN)

SG Flensburg-Handewitt (GER)

Barça (ESP)

Paris Saint-Germain HB (FRA)

Telekom Veszprém HC (HUN)

HC Vardar (MKD)

Elverum (NOR)

PGE VIVE Kielce (POL)

FC Porto Sofarma (POR)

RK Celje Pivovarna Lasko (SLO)

HC Motor Zaporozhye (UKR)

THW Kiel (GER)

Montpellier Handball (FRA)

MOL-Pick Szeged (HUN)

C og D riðlar

Cocks (FIN)

Dinamo Bucuresti (ROU)

Chekhovskie Medvedi (RUS)

IK Sävehof (SWE)

Kadetten Schaffhausen (SUI)

Tatran Presov (SVK)

GOG (DEN)

Bidasoa Irun (ESP)

HC Eurofarm Rabotnik (MKD)

Orlen Wisla Plock (POL)

Sporting Lisbon (POR)

IFK Kristianstad (SWE)

36A76371-55B2-4F29-8D58-7D5FC7881D49.jpeg