Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | Final4 hefur aldrei verið sýnt í ein mörgum löndum og í ár

FD049E8F-CCD1-47D5-B313-457BAFB595C0.jpeg

Um næstu helgi verður spilað í Fina4 úrslitahelgi Meistaradeildar kvenna en spilað er í Búdapest. Mikil áhugi er á þessum viðburði enda talinn einn sá flottasti í kvennaíþróttum um allan heim. Það hafa aldrei fleiri sjónvarpsstöðvar sýnt frá þessari helgi heldur en í ár en 23 stöðvar munu sýna leikina í beinni útsendingu til yfir 60 landa. Við á SportTV erum að sjálfsögðu ein af þessum stöðvum.

Með auknum áhuga sjónvarpsstöðva eykst metnaðurinn í gæðum útsendingarinnar en nú í fyrsta skipti verða 17 myndavélar notaðar til að koma öllu til skila heim í stofu til fólks.

”Þessi viðburður í Búdapest hefur þróast verulega á undanförnum árum. Aukinn áhugi sjónvarpsstöðva sannar þá staðreynd. Við erum búin að undirbúa okkur ásamt okkar samstarfsaðilum að gera DELO Final4 kvenna 2019 ógleymanlegt fyrir stuðningsmenn liðanna í höllinni en einnig fyrir fólkið heim í stofu“,sagði David Szlezak, framkvæmdarstjóri EHF Marketing.

Hér má sjá lista yfir þær sjónvarpsstöðvar sem sýna beint frá Final4 kvenna 2019

BIH – Arenasport

CAN – beIN Sports

CRO – HRT, Arenasport

CZE – SportTV

DEN – DR and TV3 Denmark

FRA –beIN Sports (including Monaco, Andorra, Luxembourg, Mauritius, Madagascar and French overseas territories)

FIN – YLE

GEO – Silknet

HUN – Sport TV

ISL – Sport TV

KOS - RTV21, Arenasport

MENA Region – beIN Sports

MKD – Arenasport

MNE – RTCG, Arenasport

NOR – NENT Group

POL – NC+ and Eleven Sports

ROU – Digi Sport, Telekom Sports

RUS – Match TV

SLO – Sport TV

SRB – Arenasport

SVK – Sport TV

SWE - NENT Group

USA – beIN Sports (Including US' territories and possessions)