Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | Sladjana Pop-Lazic best í 1.umferð

Sladjana Pop-Lazic leikmaður Brest hefur verið valinn besti leikmaður 1.umferðar í Meistaradeild kvenna. Hér í myndbrotinu má sjá nokkur af tilþrifum hennar í fyrstu umferðinni.