Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

EHF Meistaradeild kvenna | Úrvalslið tímabilsins

stine.jpg

Þjálfarar liðanna í Meistaradeild kvenna hafa sett saman úrvalslið tímabilsins 2018-2019. Þeir fengu það verkefni að kjósa einn leikmann í hverja stöðu ásamt því að velja besta varnarmann, besta unga leikmanninn og besta þjálfarann. Györi ETO á þrjá fulltrú í þessu lið og kemur það fáum á óvart þar sem ungverska liðið er það lang sterkasta í Meistaradeild kvenna þetta tímabilið.

Svona lítur úrvalsliðið út:

Hægra horn: Jovanka Radičević - CSM Bucuresti Oficial

Vinstra horn: Manon Houette - Metz Handball (Officiel)

Vinstri skytta: Anne Mette Hansen - Győri Audi ETO KC

Miðjumaður: Stine Bredal Oftedal - Győri Audi ETO KC

Línumaður: Crina Pintea Oficial - Győri Audi ETO KC

Hægri skytta: Anna Vyakhireva - Rostov-Don H.C.

Markmaður: Katrine Lunde - Vipers Kristiansand

Besti ungi leikmaðurinn: Háfra Noémi szurkolói oldala - FTC

Besti varnarmaðurinn: Kelly Dulfer - København Håndbold A/S

Þjálfari: Emmanuel Mayonnade - Metz Handball