Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Einar: Ætli við verðum ekki hérna næstu árin

Einar Jónsson var glaðbeittur þegar Haukar náðu loksins í gullverðlaun í öðrum flokki eftir sigur á Val í bikarúrslitum í kvöld.