Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Einar Andri: Ekki vanur að afsaka mitt lið en geri það í dag

Einar Andri og hans menn áttu engin svör við leik FH-inga í úrslitum deildarbikarsins í kvöld.