Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Er þetta versta víti allra tíma?

Mikið hefur verið rætt og ritað um hörmulegt vítakast Raul Santos fyrir Austurríki sem lagði Íran á HM í Katar í gær en er það versta vítakast allra tíma?

Alexander Semikov leikmaður Zaporozhye frá Hvíta-Rússlandi gerði enn verr gegn ungverska liðinu Veszrpém í Meistaradeildinni í handbolta eins og sjá má hér að ofan.