Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Frakka sakna þessa frá Abalo

Þrátt fyrir mikla breidd sakna Frakkar Luc Abalo á HM í Katar og því er ekki úr vegi að rifja upp eitt af glæsilegri mörkum hans fyrir Atletico Madrid tímabilið 2011-2012.