Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Götuspjall: Ágætt að koma bakdyramegin inn

Gamlar kempur, stjarna framtíðarinnar og sérfræðingar í handboltafræðum voru á vegi SportTV í íþróttahúsinu við Strandgötu á dögunum.

Við fengum þessar hetjur til að spá í spilin fyrir HM í handbolta í Katar sem hefst í vikunni.