Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðjón Valur fagnaði sigri

Guðjón Valur Sigurðsson og félgara í spænska stórliðinu Barcelona fögnuðu sigri í Meistaradeildinni í handbolta í gær.

Guðjón Valur lék stórt hlutverk í liði Barcelona og náði loks að landa þessum stærsta titli í evrópskum félagsliðahandbolta.