Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðjón Valur með þrjú í öruggum sigri

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk úr jafn mörgum skotum þegar Barcelona lagði Villa de Aranda örugglega 46-30.

Barcelona hefur nú þegar tryggt sér spænska meistaratitilinn en liðið er með fullt hús stiga eftir 26 leiki af 30.