Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gummi Gumm: Spánverjar skora mörg mörk þegar höndin var uppi

Guðmundur Guðmundsson þjálfari Danmerkur segir erfitt að sætta sig við hve mörg mörk Spánverjar skoruðu þegar höndin var uppi á síðustu dropunum þegar Spánn lagði Danmörku með einu marki í gær.