Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Gunnar Magnússon þjálfari ÍBV var eðlilega svekktur hvernig liðið klúðraði unnum leik undir lokin á venjulegum leiktíma þegar Afturelding lagði ÍBV í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta.