Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnar: Skelfilegar 15 mín fóru með þennan leik

Gunnar Andrésson þjálfari Gróttu átti engin svör við afhverju sínir menn komu ekki til leiks í upphafi seinni hálfleiks.