Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnar Steinn: Kem af fullum krafti inn í þetta

Gunnar Steinn Jónsson kemur inn í íslenska landsliðið í handbolta í kjölfar meiðsla Arons Pálmarssonar. Hann er klár í slaginn.