Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Handboltalið Íslands

Þáttaröð um bestu handboltalið Íslands. Hópur sérfræðinga hefur valið sjö handboltalið í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem besta handboltalið Íslands. Áhorfendum gefst kostur á að velja besta handboltalið Íslands í sérstökum lokaþætti.

Tekin verða viðtöl við fjölda sérfræðinga, leikmanna og þjálfara, rifjuð upp afrek síðustu ára og skyggnst inn í sögu félaganna. Hugmyndin er að varðveita handboltasögu Íslands og um leið framleiða skemmtilega sjónvarpsþætti um afreksfólk í handbolta á Íslandi.