Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ísland verður í B-riðli á Evrópumeistaramótinu í handbolta í janúar. Þar mætir Ísland Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi.
Riðillinn verður leikinn í Katowice í suður Póllandi en svipmyndir frá borginni má sjá hér að ofan. Hér að ofan má sjá þegar dregið var í riðlana fjóra.