Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

HM U21 | SportTV sýnir frá HM U21 árs landsliða karla

auglýsing2.jpg

Heimsmeistaramót U21 árs landsliða karla fer fram á Spáni daganna 16-28.júlí og mun SportTV sýna frá mótinu. Allir leikir mótsins verða sýndir á rásum SportTV og SportTV2 en nánari dagskrá verður auglýst á næstu dögum. Íslenska liðið eru til alls líklegt á þessu móti og þá mun Halldór Jóhann Sigfússon stýra liði Barein á þessu móti.