Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Janus Daði: Það er allt hægt á gula dúkknum

Janus Daði Smárason var besti maður vallarins þegar Haukar lögðu Val í framlengdum úrslitaleik í öðrum flokki karla í handbolta í kvöld.