Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Jóhann Gunnar: Ég var von lítill

Jóhann Gunnar Einarsson skoraði 12 mörk þegar Afturelding vann mangaðan sigur á ÍBV í úrslitakeppninni í handbolta í kvöld í beinni útsendingu hér á SportTV.

Síðast þegar hann lék í úrslitakeppni varð hann Íslandsmeistari og þá var hann enn þreyttari en í kvöld.