Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Dagur Sigurðsson þjálfari Þýskalands, Patrekur Jóhannesson þjálfari Austurríkis, Aron Kristjánsson þjálfari Íslands léku allir með íslenska landsliðinu sem gerði jafntefli við Frakkland 26-26 á Evrópumeistaramótinu 2002.
Guðmundur Guðmundsson þjálfari Danmerkur þjálfaði íslenska liðið og Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður á RÚV lék með liðinu en hann lýsir leiknum við Frakka á eftir í sjónvarpinu.