Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mánuður í Final4

Aron Pálmarsson, Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson eru klárir í slaginn fyrir Final4 helgina í Köln í maí.

Aron og Alfreð mætla Veszprém með Kiel en Aron gengur til liðs við ungverska félagið í sumar. Guðjón Valur og félagar í Barcelona mæta Kielce.