Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ólafur: Gaman að snúa aftur

Ólafur Stefánsson var í viðtali eftir að hafa snúið aftur í Meistaradeildina í handbolta.

Hann var auðvitað ánægður með að fá tækifæri til að leika aftur þó hann hefði viljað ná betri úrslitum.