Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Örnólfur: Aron fær ekki að spila meiddur

Örnólfur Valdimarsson læknir íslenska landsliðsins í handbolta setur heilsu Arons Pálmarssonar að sjálfsögðu í fyrsta sætið og mun ekki gefa honum grænt ljós á að leika nema hann verði heill heilsu hvort sem Ísland kemst í 16 liða úrslitin eða þarf að leika í Forsetabikarnum.