Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Óskar Bjarni: Var sannfærður um að við myndum taka þetta

Óskar Bjarni var mjög ánægður með hópinn sinn og talaði um að þeir væru með góða breidd og það sést núna þar sem margir lykilmenn eru meiddir.