Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ótrúlegt sigurmark í Zagreb

Dusko Celica skorar ótrúlegt sigurmark fyrir Zagreb gegn Naturhouse La Rioja beint úr aukakasti í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær.