Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Patrekur: Vorum að spila flottan bolta

Patrekur Jóhannesson þjálfari Austurríkis var ánægður með leik sinna manna í jafnteflinu gegn Túnis á HM í Katar í handbolta í kvöld.