Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rándýrt pepp frá Degi til Valsmanna

Dagur Sigurðsson þjálfari þýska landsliðsins í handbolta og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni hvetur Valsmenn til að fjölmenna í Laugardalshöllina um helgina.

Valur á lið í karla- og kvennaflokki í bikarúrslitahelginni sem fram fer í Laugardalshöllinni um helgina.