Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Remi upplifði draum allra markvarða

Remi Desbonnet markvörður Montpellier skellir sér í sókninni og skýtur að sjálfsögðu á markið. Skotið er varið en Desbonnet gefst ekki upp.