Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Rosaleg mörk hjá stelpunum

Það vantar aldrei glæsi tilþrifin hjá stelpunum í Meistaradeildinni í handbolta. Hér eru fimm bestu mörk fimmtu umferðar riðlakeppninnar.