Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sjáið keppnishöllina þar sem Ísland mætir Svíum

Ísland mætir Svíum í fyrsta leik sínum á HM í Katar í kvöld. Mannvirkið sem leikið er í er ekki amalegt eins og sjá má. Freyr Brynjarsson fékk að skoða höllina vandlega.