Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Snorri: Enginn draumur að spila á Íslandi

Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands reiknar ekki með að ljúka ferlinum sem leikmaður á Íslandi en hann sér fyrir sér að fara út í þjálfun þegar ferlinum lýkur en fyrst einbeitir hann sér að íslenska landsliðinu og félagsliðið sínu í Frakklandi, Sélestat, þar sem hann á ár eftir af samningi sínum.