Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sóley: 17 sigurinn í röð

Sóley Haraldsdóttir var maður leiksins þegar ÍBV lagði Selfoss í bikarúrslitum í 3. flokki kvenna í dag. Hún skoraði 12 mörk í leiknum.