Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Spáð í spilin fyrir EM | Gulli Arnarsson spáir í D-riðilinn
Guðlaugur Arnarsson þjálfari Fram spáir í D-riðil Evrópumótsins í handbolta.
Guðlaugur spáir Danmörku sigri í riðlinum á undan Ungverjalandi, Rússlandi og Svartfjallalandi.