Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Ísland mætir Egyptalandi í síðustu umferð C-riðils á HM í Katar í dag klukkan 16 og þarf að vinna leikinn til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar.
Styðjum íslenska liðið til sigurs og sendum því jákvæða strauma.