Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona glopraði ÍBV sigrinum frá sér

ÍBV var 2 mörkum yfir þegar 50 sekúndur voru eftir gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olís deildar karla en misstu leikinn niður í jafntefli og framlengingu sem liðið svo tapaði í.

Sjá má hvernig þetta fór hér að ofan því sjón er sögu ríkari.