Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona komst Barcelona í Final4

Hér má sjá hvernig spænsku meistararnir í Barcelona tryggðu sér sæti í Final4 úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta.

Guðjón Valur Sigurðsson var að sjálfsögðu í stóru hlutverki hjá þessu stjörnuprýdda stórliði.