Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svona komst Larvik í úrslitahelgina

Norska stórliðið Larvik verður meðal þátttakenda í Final4 helginni í Meistaradeild kvenna.

Hér er farið yfir hvernig liðið komst í úrslitin sem leikin verða 9. og 10. maí.