Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Það besta með Svifbergi

Sigurbergur Sveinsson er oft kallaður Svifbergur sökum ótrúlegs stökk- og sprengikrafts.

Hér er búið að taka saman það besta hjá Sigurbergi á leiktíðinni með Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.