Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þarna verður EM í handbolta

EHF og pólska handknattleikssambandið hafa hafið undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í handbolta sem leikið verður í Póllandi í byrjun næsta árs.

Hér má sjá svipmyndir frá keppnisstöðum mótsins. Nú er að vona að Ísland tryggi sér þáttökurétt og Íslendingar fjölmenni á þessar fallegu slóðir.