Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tvö íslensk mörk á 15 sekúndum

Ísland skorar tvö mörk á 15 sekúndum gegn Eistlandi í undankeppni HM u21 í Strandgötunni á dögunum. Adam Haukur Baumruk minnti hressilega á föður sinn þegar hann stal boltanum og skoraði rétt eftir að Elvar Ásgeirsson hafði skorað fyrir Ísland.