Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Úrslitin eru handan við hornið

Úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta eru handan við hornið og því ekki úr vegi að rifja upp lið úrslitanna 2014 en bæði Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í liðinu.

Hér að neðan má svo sjá fimm bestu markvörslur úrslitanna í fyrra.