Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Valur fór illa með Fram

Valur niðurlægði Fram í Olís deild karla í handbolta í dag. Valur vann leikinn 34-17 en svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan.

Birt með góðfúslegu leyfi RÚV.