Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Varnartröllin sátt með leikinn gegn Frökkum

Vignir Svavarsson og Sverre Jakobsson varnartröll Íslands segjast vera að reyna að aðlagast dómgæslunni á HM í Katar.